Þýðing af "láttam hogy" til Íslenska


Hvernig á að nota "láttam hogy" í setningum:

Jézus így válaszolt neki: Mielőtt Fülöp idehívott téged, láttam, hogy a fügefa alatt voltál.
Jesús svarar: „Ég sá þig undir fíkjutrénu áður en Filippus kallaði á þig.“
1 Az ötödik angyal is trombitált, és láttam, hogy egy csillag esett le az égről a földre, és neki adták az alvilág mélységének kulcsát.
Og fimti engillinn básúnaði, og eg sá stjörnu, er fallið hafði af himni ofan á jörðina, og henni var fenginn lykillinn að brunni undirdjúpsins.
És olyat láttam, hogy talán el se hiszik.
Og ég sá svolítiđ sem ūiđ trúiđ aldrei.
Én láttam, hogy mire képesek a felhasználók.
Ég hef séđ hvers notendurnir eru megnugir, Clu.
Amikor legutóbb jártam Németországban, és azt láttam, hogy egy ember a többi fölött áll, nézeteltérésünk támadt.
Síđast ūegar ég kom til Ūũskalands og sá mann standa yfir öllum hinum kom okkur illa saman.
14 Láttam, hogy mindaz, amit véghez visznek a nap alatt, csak hiábavalóság és hasztalan erőlködés.
14 Ég hefi séð öll verk, sem gjörast undir sólinni, og sjá: Allt var hégómi og eftirsókn eftir vindi.
32Így tett erről bizonyságot János: Láttam, hogy a Lélek leszállt az égből, mint egy galamb, és megnyugodott rajta.
32 Og Jóhannes vitnaði og sagði: Eg hefi horft á andann stíga niður af himni eins og dúfu, og hann hvíldi yfir honum.
És láttam, hogy egy angyal leszállt a mennyből; az alvilág kulcsa volt nála, és egy nagy lánc a kezében.
[1] Og ég sá engil stíga ofan af himni, með lykil af botnlausa gryfju og mikil keðja í hönd hans.
32János tanúságot tett és azt mondta: Láttam, hogy a Lélek, mint galamb, leszállt az égből és rajta maradt.
32 Og Jóhannes vitnaði: "Ég sá andann koma af himni ofan eins og dúfu, og hann nam staðar yfir honum.
Jézus így válaszolt neki: "Mielőtt Fülöp idehívott, láttam, hogy a fügefa alatt voltál."
Jesús svaraði og sagði við hann: Áður en Filippus kallaði á þig, sá eg þig, þar sem þú varst undir fíkjutrénu.
Akkor láttam, hogy egy másik vadállat emelkedik ki a szárazföldből. Két szarva volt, mint a kosnak, de úgy ordított, mint a sárkány.
11 Og eg sá annað dýr stíga upp af jörðinni, og það hafði tvö horn lík lambshornum, og það talaði eins og dreki.
3 Szeretteim, miközben teljes igyekezettel azon fáradoztam, hogy közös üdvösségünkről írjak nektek, szükségesnek láttam, hogy ezt az intést megírjam: küzdjetek a hitért, amely egyszer s mindenkorra a szentekre bízatott.
En nú kemst ég ekki hjá því að skrifa og hvetja yður til að berjast fyrir þeirri trú, sem heilögum hefur í eitt skipti fyrir öll verið í hendur seld.4Því að inn hafa læðst nokkrir menn, sem fyrir löngu var ritað um að þessi dómur biði þeirra.
Láttam, hogy inak kerültek rájuk, majd hús növekedett, és végül bőr borította be őket, de lélek még nem volt bennük.
Ég horfði á þetta og sá að hold og hörund þakti þau en enginn lífsandi var í þeim.
És ez a hölgy elmesélte nekem, azt mondta, "Az Auschwitzba tartó vonaton voltunk, amikor lenéztem, és láttam, hogy hiányzik az öcsém egyik cipője."
Og hún sagði mér þetta, hún sagði, "Við vorum í lestinni á leið til Auschwitz og ég leit niður og ég sá að skór bróðir míns voru horfnir.
Akkor felele az Edomita Doég, a ki Saul szolgái közt állott: Én láttam, hogy az Isai fia Nóbba ment vala az Akhitób fiához, Akhimélek paphoz.
Þá tók Dóeg Edómíti til máls, - en hann stóð hjá þjónum Sáls - og mælti: "Ég sá Ísaíson koma til Nób, til Ahímeleks Ahítúbssonar,
Láttam, hogy egy bolond gyökerezni kezdett, de nagy hamar megátkoztam szép hajlékát.
Ég hefi að vísu séð heimskingjann festa djúpar rætur, en varð þó skyndilega að formæla bústað hans.
ért úgy láttam, hogy semmi sincs jobb, mint hogy az ember örvendezzen az õ dolgaiban, mivelhogy ez az õ része [e világban:] mert ki hozhatja õt [vissza,] hogy lássa, mi lesz õ utána?
Þannig sá ég, að ekkert betra er til en að maðurinn gleðji sig við verk sín, því að það er hlutdeild hans. Því að hver kemur honum svo langt, að hann sjái það sem verður eftir hans dag?
0.97401189804077s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?